Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samvinnsla með gashverfli
ENSKA
combined-cycle gas turbine
DANSKA
gasturbine med kombineret cyklus
SÆNSKA
gaskombiverk
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Í samvinnslu með gashverfli er hita frá brunagasi úr gashverfli (sem starfar samkvæmt Brayton-hringrás til að framleiða rafmagn) umbreytt í nothæfa orku í gufukatli til varmaendurheimtar (HRSG) þar sem hún er notuð til að framleiða gufu sem þenst síðan út í gufuhverfli (sem starfar samkvæmt Rankine-hringrás til að framleiða viðbótarrafmagn).

[en] In a CCGT, heat from the flue-gas of a gas turbine (operating according to the Brayton cycle to produce electricity) is converted to useful energy in a heat recovery steam generator (HRSG), where it is used to generate steam, which then expands in a steam turbine (operating according to the Rankine cycle to produce additional electricity).

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1442 frá 31. júlí 2017 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna stórra brennsluvera

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/1442 of 31 July 2017 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for large combustion plants

Skjal nr.
32017D1442
Athugasemd
Hönnun sem notar gashverfil til að mynda raforku og síðan varmann sem verður til við það til að mynda gufu sem er svo notuð til að keyra gufuhverfil. Þetta eykur verulega kerfisaflið án þess að notað sé meira eldsneyti. (IATE)

Aðalorð
samvinnsla - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
combined cycle gas turbine
CCGT
CCGTs

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira